Hvað er það við Tónlistarskóla Árnesinga sem fær mig alltaf til að líða vel? Mér dettur ýmislegt í hug:
-þar er alltaf allt svo heimilislegt
-allir þekkja alla
-andrúmsloftið er létt og skemmtilegt
-Ragnhildur á skrifstofunni
-frábærir kennarar
-tónar í hverju skúma skoti
-aðstæður til að hugsa um eitthvað allt annað en eiginleika steypu í togspennu eða tvinnfallagreiningu
Veit að þetta er alls ekki tæmandi listi... dettur ykkur fleira í hug?
mánudagur, 1. október 2007
TÁ
Ritaði Dórótea Høeg klukkan 9:25 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|