Jaeja, tími til komin ad ég fari ad setja nokkra stafi á tetta blogg. Ég er komin í tveggja vikna langt Hvítasunnufrí og er ad fara ad fljúga til Frakklands á morgun.
Núna akkúrat sit ég úti í gardi í Dewangen heima hjá Moritz. Vorum ad borda frábaeran grillmat í sólskini í gódum félagsskap:) Fjölskyldan bidur ad heilsa!! Finnst mjög fyndid ad sjá íslensku skrifada:D
mánudagur, 12. maí 2008
Aevintýrid hefst!!
Ritaði Helga Høeg klukkan 6:00 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|