Það ríkir sá misskilningur meðal ökumanna að aðeins bílstjóri fremsta bíls í röðinni blindist af háu ljósunum og því er óhætt að slá ljósunum upp í augu bílstjórans sem ekur öðrum bíl í röðinni. Þetta vandamál þekkist varla heima... þar mætast aldrei fleiri en tveir bílar í einu.
Ég minnist þess alltaf á veturna hversu indælt það er að aka bíl á sumrin.
mánudagur, 12. nóvember 2007
Skammdegið og háu ljósin
Ritaði Dórótea Høeg klukkan 12:58 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|