sunnudagur, 16. september 2007

Þýskalandsblogg...

Við Helga ákváðum að fara bakdyramegin að þessu... hér kemur sem sagt blogg frá Helgu, skrifað á sjálfan réttardaginn þann 14. september síðast liðinn. Njótið:

Gledilegar rettir allir saman!!!

Bjo adan til rettarsupu a la Helga!!! Hun saman stod af spaghetti, pylsum, einni gulrot og halfri papriku:) ansi gott midad vid frumraun i rettarsupugerd verd eg ad segja....

Annars var vist komin timi a ferdasögu... Dvaldi fyrst hja ömmu i Danmörku i nokkra daga. Tar leid timinn hratt og for i ad lata ser lida vel, spjalla vid ömmu um heima og geyma eins og okkur einum er lagid:), versla sma, fara i gönguferdir, afmaeli hja Fridrikku, og svo framvegis og framvegis... Helt svo tilTyskalands tar sem eg stoppadi i nokkra daga vid der schöner Tegernsee!!! Frabaert ad koma tanngad aftur... Nu er eg svo byrjud i skolanum af fullum krafti!! Tad er frabaert:) for i fyrsta piano timann i dag. Heimavinnan er ad laera utanbokar - ekki min sterka hlid. Tannig ad tetta tekur strax a sem er bara gott;) Krakkarnir her eru otrulega finir:) I gaer var svona saman hrinstings party! Tad var mjög gaman!! En va faer madur feita minnimattarkennd... Tau eru öll geggjad god a hljodfaerin sin!!!!Fekk ad hlusta a strengjasveitaraefingu og tau spiludu beint af bladi eins og tau hefdu aeft saman i halft ar!!! (svona naestum tvi;) og ekkert i neinu largo tempoi oh sei sei nei)

Her er svo gott vedur og haustlitirnir ad koma! Tad er svo fallegt. Vildi ad eg gaeti sett inn myndir af tvi. Dinkelsbühl er svo fallegur baer. Eldgömul hus i öllum regnbogans litum med fallegum blomum!!

Sit nuna i tölvu"herberginu" (ein tölva uti i horni a fundarherbergi kennara.... ja Dora tarna miskildum vid eitthvad...) og skrifa. Strakur a tridja ari er ad aefa sig her a pianoid sem her er... allt mjög heimilislegt sem sagt.

Ef einhverjum skyldi finnast ferdasagan eitthvad gloppott ta minni eg bara a ad hun kemur ut i lengri utgafu fyrir jolin fyrir ahugasama lesendur... og ja svo get eg einnig baett vid ad Arni hjoladi i Kopavoginn a menningarnott.

Mig hefur dreymt rosalega mikid sidaneg kom hingad. Fyrstu nottina i ibudinni dreymdi mig ad eg hefdi verid a torrabloti ad dansa vid afa a Haeli:) Soldid skondinn draumur... en mer leid voda vel tegar eg vaknadi... tad var eins og hann aetladi ad fylgjast med mer i tonlistarnami minu her i Tyskalandi og hlusta a mig aefa mig eins og hann gerdi tegar eg var litil:)

Vona ad tid hafid tad öll gott!!! og endilega kommentid!!! eg er svo spennt ad heyra fra ykkur!!!!
Bestu kvedjur Helga