... burtu frá sjónum. Heyrði meira að segja í útvarpinu: "Kaldast á landinu í nótt var á Hæli í Hreppum." Ég tók reyndar ekkert eftir því, svaf bara mínum væra svefni undir sænginni hennar ömmu Nunnu. Mikið er nú gott að vera í sveitinni, fór með pabba í fjósið í morgun og helti mér svo beint í að lesa efnafræði.
föstudagur, 31. ágúst 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|