þegar ég setti fótinn í fyrsta skipti inn í FSu sem nemandi þar í haust kom Dóra með mér, mér til halds og trausts. Hún sagði mér að það sem væri stór kostur við borðið á bakvið tréð Guttorm að það sér mann enginn. Ég var alveg sammála henni þessum kosti. En þegar ég var að bíða fyrir utan stofu 315 um daginn sá ég að þaðan sér maður borðið. Hehe ekki eins og það skiptir neinu máli en það sést...
sunnudagur, 23. september 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|