Smakkadi hardfisk í dag á Herbsfest í Neustadt vid Íslandsstandinn:) skodudum einnig ljósmyndasýningu frá Íslandi:) nokkud gaman bara og fyndid ad tad skildi akkurat vera hér á sama tíma og ég:) Svona er nú heimurinn lítill og veröldin skrítin!!!
Annars fengum vid ekkert smá góda hindberjarjómaköku hjá ömmunni. Ný tínd ber úr gardinum og vid fengum afganginn... fulla skál af berjum til ad borda á leidinni til Dinkelsbühl:)
En sem sagt ný vika ad fara ad hefjast! Vonandi kemst ég sem fyrst í netsamband - annars verd ég bara ad bara ad bída eftir naestu heimsókn til Langenfeld til ad blogga og tid ágaetu lesendur naer og fjaer líka eftir naesta pistli:)
Knús og kram
Helga
sunnudagur, 23. september 2007
Af hardfisk og hindberjum;)
Ritaði Helga Høeg klukkan 3:37 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|