laugardagur, 22. september 2007

ABCD - jólalegt???

Í fyrsta sinn i Týskalandsdvöl minni kemst ég i almennilegt netsamband... Tetta er tó nokkur Q-vending (lesist: Kúvending) frá tví í sumar ad hafa setid vid tölvuna um 8 tíma á dag og svo varla komist á internetid í nokkrar vikur... En aetli tad sé ekki bara hollt fyrir mann ad komast ad tví hvernig fólk lifdi fyrir daga internetsins;)



Margt hefur drifid á daga mína sídan sídasta blogg ( ég er svolítid stolt af mér ad hafa fundid íslensku kommuna á lyklabordinu:D) Ber tar haest félagslíf innan skólans sem og utan hans en tad er til fyrirmyndar í alla stadi:) Partý tridjudag, rock-pop tónleikar tar sem hver sem er mátti spila á midvikudag, DVD kvöld á fimmtudag og svo heimsókn alla helgina hjá Betina (klassiskur söngur):) (sem inniber nokkrar baejarhátidir, med meiru, fá loks eitthvad almennilegt ad borda:) nei grín pabbi ég er dugleg ad elda mér og borda!!! engar áhyggjur:))

Og já á medan ég man tá er tad skólinn líka;) Tad er mjög gaman!! Eins og fyrirsögnin gefur til kynna tá get ég nú spilad ABCD á selló en svona ykkur öllum ad segja var mín heldur ánaed med árangurinn tegar hún kom í annan tímann sinn og sýndi stolt kennaranum árangur erfidis sídustu viku;) Og hvad sagdi kennarinn... já fínt en af hverju jólalag??? Jebbs Tjódverjar kunna sem sagt ekki ABCD nema sem jólalag sem sagt:) smá glatad...

Hér skartar náttúran sýnu fegursta:) haustlitirnir eru ekkert smá fallegir!!! Dinkelsbühl er alveg ótrúlega fallaegur baer:)

En nú aetla ég ad segja tetta gott í bili.... hvad aetti ég ad fara ad gera... hmm spila á píanóid... syngja?? spila jólalag á sellóid!!! Tetta er frábaert!!

KNÚS til allra:)