Ég fékk skemmtilegan tölvupóst í dag. Sauðburður er hafinn á Hæli. Þrílembingar, þrír litlir smákóngar :) Pabbi náði mynd af krílunum og sendi fréttirnar strax yfir hafið.
Já, vorið er komið á Hæli.
þriðjudagur, 20. apríl 2010
Vor í lofti
Ritaði Dórótea Høeg klukkan 1:14 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|