Jæja, betra er seint en aldrei segir máltækið... Ég var víst búin að lofa að setja inn svona eina bolludagsmynd.
Annars er bara allt gott að frétta. Við fórum til New York um daginn til þess að kjósa. Við komum líka við í norræna húsinu, það var mjög gaman. Skoðuðum norrænt nammi á okurverði og norskar lopapeysur.
Hressir Íslendingar með atkvæðin sín í Icesavemálinu fyrir framan norræna húsið á Manhattan.
sunnudagur, 21. febrúar 2010
Bollumynd
Ritaði Dórótea Høeg klukkan 10:33 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|