Haustid er á leidinni til Danaveldis. Raud, gul, brún laufblöd birtast og verda sem gull tegar sólin skín svona fallega eins og hún hefur gert undanfarna daga.
En tad er meira sem haustid hefur í för med sér en litadýrdina eina saman. Réttir, sláturtíd, skólann, myrkrid, vetrarúlpuna, húfuna og vettlingana. En tad er eitt til vidbótar sem haust hafa upp á ad bjóda og ekki má gleyma, jú lesandi gódur, mikid rétt HAUSTFRÌ!!
Hvad er meira tilvalid en ad nýta tækifærid tegar madur fær frí frá önnum hversdagsleikans en ad stíga um bord í flugvél og skreppa heim:)
Ætla ad kíkja heim í rétt rúma viku frá 9. til 18. okt árid mun vera 2008. Nú verdur hér med brainstorming á sídunni... hvern langar ad hittast?? hvar, hvenær og hvad á ad gera?? Hlakka til ad heyra frá ykkur. En hlakka enn meira til ad hittast brádum:)
KNÚS og kram
fimmtudagur, 25. september 2008
Vid hittumst heil!!
Ritaði Helga Høeg klukkan 10:47 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|