Nokkrir hlutir sem fengu mig til að brosa í vikunni:
Sólin þegar hún skein í gegnum hellirigningu og bjó til tvöfaldan regnboga
Kveðja sem ég fékk frá Danmörku
Blómvöndur ásamt hlýrri kveðju
Sigur míns liðs í spurningakeppni í samgönguverkfræði
Boðskapur færslunnar: Ekki gleyma að brosa :-)
föstudagur, 26. september 2008
Ég brosi
Ritaði Dórótea Høeg klukkan 4:03 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|