sunnudagur, 21. september 2008

Sjáiði fallega vasann og blómin sem ég fékk :-)



Ég keyrði austur fyrir fjall í gær. Treysti mér ekki heim á föstudagskvöldið enda stormur. Mér tókst að komast heim á milli storma, því stuttu eftir að ég kom heim var aftur komið leiðindaveður. Ég tók þessa mynd af Kambabrúninni, stóð þar meðal asískra ferðamanna...