Ég keyrði austur fyrir fjall í gær. Treysti mér ekki heim á föstudagskvöldið enda stormur. Mér tókst að komast heim á milli storma, því stuttu eftir að ég kom heim var aftur komið leiðindaveður. Ég tók þessa mynd af Kambabrúninni, stóð þar meðal asískra ferðamanna...
sunnudagur, 21. september 2008
Sjáiði fallega vasann og blómin sem ég fékk :-)
Ritaði Dórótea Høeg klukkan 9:36 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|