Ég stóð á Hlemmi og beið eftir tólfunni. Þá gekk til mín stelpa á mínum aldri, hún spurði mig á íslensku með útlenskum blæ:
"er 12 þegar farin?"
Mér þótti gaman að heyra útlending tala svona fallega íslensku.
Ég stóð á Hlemmi og beið eftir tólfunni. Þá gekk til mín stelpa á mínum aldri, hún spurði mig á íslensku með útlenskum blæ:
Ritaði Dórótea Høeg klukkan 10:51 e.h.
|