Ég ákvað að rifja upp gamla frægð úr 8. bekk og baka pönnukökur. Þær heppnuðust held ég bara betur en í þá daga, en það þurfti heldur ekki mikið til... Þær urðu reyndar dálítið danskar í sniðinu, þ.e. hnausþykkar, þrátt fyrir viðleitni mína til að hafa þær íslenskar. Fingurnir mínir eru víst einnig danskir og hlutirnir sem þeir framkvæma líka, eða hvað?
fimmtudagur, 23. ágúst 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|