Merkilegt hvað gluggar eru misstórir á húsum, án þess að við tökum eftir því...
Mér tókst að flækja mig í milljón köngulóarvefjum þegar ég reyndi að mæla glugga í dag. Eins gott að ég er ekki fluga.
föstudagur, 17. ágúst 2007
Köngulær elska glugga
Ritaði Dórótea Høeg klukkan 3:34 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|