miðvikudagur, 15. ágúst 2007

Haust

Hér eru nokkrir hlutir sem minna mig ískyggilega á að haustið nálgast:

- sultugerð með mömmu
- kaldur norðanvindurinn lætur gluggana í húsinu syngja
- götuljósin á Selfossi eru kveikt þegar ég kem í vinnuna
- pabbi er farinn að beita hrossunum á Holtsflötina
- ég verð að kveikja náttljósið til að geta lesið á kvöldin