Ég gerðist svo fræg um helgina að halda á golfkylfu, reyna að sveifla henni og hitta á hvíta kúlu.
Það var mjög gaman, sérstaklega þegar kúlan fór aðeins lengra en bara rétt fram af! Ég stóð sem sagt uppi á þriðju hæð í húsi og skaut kúlunni út á stórt tún. Ég naut þess að vera úti í góðum félagsskap og góðu veðri. Mæli með þessu.
þriðjudagur, 14. ágúst 2007
Golfsveiflan
Ritaði Dórótea Høeg klukkan 11:39 f.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|