sunnudagur, 7. nóvember 2010

Daylight saving

In the fall we fall back, in the spring we spring ahead.


Þetta lærði ég í gær. Þetta er gott að muna á degi eins og í dag. Ég nefnilega græddi heilan klukkutíma bara við það að fara að sofa í gær :)

Á haustin fer klukkan aftur á bak, en á vorum færist hún fram. Sniðugt, ekki satt?