Á laugardaginn var fórum við Geir, Valla og Jón Emil í skemmtigarð sem heitir Six flags. Þetta var mjög skemmtileg ferð :) Þegar ég lagðist í rúmið um kvöldið og lokaði augunum var ég ennþá í rússíbana sem fór með mig upp og niður og í marga hringi!!
Valla og Geir
Dóra og Jón Emil
Geir og Jón Emil á leið í hæsta og hraðasta rússíbana í heimi!
Ringlaðir og með blásið hár eftir ferðina!
Fengum okkur pizzur áður en farið var í fleiri rússíbana :)
Öll fjögur, sátt og glöð eftir skemmtilega ferð
mánudagur, 17. maí 2010
Six flags
Ritaði Dórótea Høeg klukkan 2:10 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|