mánudagur, 1. mars 2010

úps...

Galli, sem vetrarfrí eiga að það til að hafa í för með sér, er að maður getur verið aðeins of duglegur að baka... annars er þetta kannski bara svolítið lítil skál...
Ég hef stundað útreikninga upp á síðkastið. Ef ég myndi birta því sem nemur einni bloggfærslu á viku er ég nú á góðri leið með að vinna mér í haginn þangað til ég fer næst í frí uppúr miðjum mars. Hvað er ég svo að tala um að það sé mikið að gera... alltaf í fríi ;)

Bestu kveðjur Helga mäleren ;p