Mér finnst hlý rigning góð, hún hressir og kætir. Hún krúllar líka hárið mitt :-) Ég kom við á Ægissíðunni á leiðinni heim úr skólanum til að ná í hjólið mitt. Ég kom gegndrepa heim, var rennandi blaut frá toppi til táar! Svona er umhorfs á baðherberginu mínu núna...
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|