Helga kemur heim í dag :-) :-) :-) get ekki beðið..... get als ekki beðið..... af hverju líður tíminn alltaf svona hægt þegar maður hlakkar svona til???
Og já svona svo ég gleymi ekki að segja það og ef það skyldi hafa farið fram hjá einhverjum þá er HELGA systir mín góða á leiðinni heim á klakann.... :-) :-) :-)
Bloggfærsla frá lítilli systur sem getur ekki beðið eða hamið sig á nokkurn hátt :-)
laugardagur, 2. ágúst 2008
"Heyrðu, veistu hvað, veistu hvað, veistu hvað???
Ritaði Jóhanna Høeg klukkan 1:06 e.h.
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|