sunnudagur, 18. maí 2008

Hvitasunnufri - hluti tvo - framhaldssaga i nokkrum hlutum eftir Helgu Hoeg Sigurdardottur

Var vist buin ad lofa ad làta heyra fra mér um leid og ég kaemist i tolvu. Get tvi midur samt ekki sett inn myndir (to ég hafi nu eiginlega lofad tvi) tvi snuran er i Dinkelsbuhl, àtti satt ad segja ekki von à ad komast hér i tolvu.

Alors, er i mesta basli med franska lyklabordid verd ég ad vidurkenna... Tad er enn verra en tad tyska!! M-id er tar sem AE er hjà okkur, tad sem er enn verra er ad Q er tar sem A à heima (svona leit fyrsta màlsgrein tessa bloggs ut adur en ég lagadi til: vqr vist buin qd lofq qd lqtq heyrq frq ,er u, leid og eg km,ist i tolvu... hehe, verd semsagt hundrad àr ad skrifa eitthvad gàfulegt - kannski ég aetti tà ad reyna ad byrja à tvi:))

Tad er allt ljomandi gott ad frétta af mér:) Ekki amalegt ad vera aftur i frii, finnst ég einhvern veginn alltaf vera i frii, enda à ég lika eftir tvo mànudi àdur en ég kemst i sumarfri, olikt flestum ykkar!!!

Var i Toulouse tridjudag til fostudags, tà forum vid i sveitina à la Gardette. à morgun fer ég svo til Bordeaux ad heimsaekja ommuna;) Franska amma min. Verd hjà henni tvo daga fer tà aftur til Toulouse og flyg "heim" à fimmtudaginn:) Sem sagt styft plan!!hehe

Tad er mjog gaman ad vera hér aftur - sjà hvad krakkarnir eru ordnir storir tad er svo gaman tvi tau voru svo ànaegd ad sjà mig og muna alveg eftir mér!!! og sjà hvad teu eru buin ad breyta og laga mikid til hér i sumarbustadnum;) Skemmtilegast er samt kannski ad tala fronsku aftur og komast ad tvi hvad ég er buin ad gleyma to litlu eftir tveggja àra fjarveru + tysku tysku tysku daginn ut og daginn inn:)

Vedrid er ekki tad besta. Tad er samt breytilegt tannig ad tegar solin bryst i gegn tà er lika heitt!! Ef ekki, sitjum vid vid eldinn.

Er ad spà i ad segja tetta gott i bili. Hlakka til ad setja inn myndir!!!Vona ad tid hafid tad gott!! Takk fyrir kommentin vid sidustu faerslu johanna og stebba:) sakna ykkar lika ekkert smà!!! vid sjàumst fyrr en varir Johanna:D og stebba ég vona ad tu sert farin ad aefa gitargripin fyrir sumarid tvi tà verdur sko tekid lagid i ùtilegunni!!!


Gros bisous de France, je vous embrasse:D
votre (H)ELGA