þriðjudagur, 15. apríl 2008

strætó

sökum þess að ég missti af þeim strætó sem ég ætlaði að taka hitti ég Hildi Gestsdóttur á leið minni í skólann. Það var frábært! Ekkert smá langt síðan að ég hef hitt hana og gaman að spjalla við hana. Það má því segja að ég hafi haft ástæðu til að vera sein...