þegar ég gekk út á bílaplanið hjá VR II í dag, eftir annasaman en góðan vinnudag, fann ég vorið hríslast um mig. Ég veit það er of snemmt en maður getur alltaf látið sig dreyma og vonað...
miðvikudagur, 12. mars 2008
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|