Það er gaman að labba á frosnum snjó og heyra í honum, hvernig hann marrar. Hann kemur manni líka sífellt á óvart, stundum ber hann mann uppi og manni finnst maður næstum svífa, stundum dettur honum hins vegar í hug að gefa undan og þá sekkur maður niður og er með snjó upp að hnjám.
laugardagur, 2. febrúar 2008
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|