fimmtudagur, 28. febrúar 2008

Hlátur getur verið verðugur ,,andstæðingur"...

...alla vega get ég stundum bara ekki varist hlátri:D
  • Stundum get ég hlegið út af engu
  • Stundum verð ég bara að hlægja af því að það er svo langt síðan ég hló síðast.
  • Að hlægja saman er best!
  • ...þó að það sé stundum fyndið að hlæja upp úr eins manns hljóði (t.d. þegar ég les bloggin ykkar stelpur:))
  • Mér finnst gaman að hlæja þangað til ég er komin með harðsperrur (lesist: hass perur) í bæði magan og munnvikin!

Speki dagsins: Hlátur lengir lífið
p.s. (því miður fattaði ég ekki upp á þessari speki)