Þegar ég tek mat upp úr frystinum heima, til þess að láta hann þiðna, passa ég mig að setja hann þar sem kötturinn nær ekki til. Það er orðinn vani og ég geri það án umhugsunar. Þegar ég tek mat út úr frystinum hér í Reykjavíkinni hugsa ég í hvert skipti sem ég skil diskinn eftir á borðinu: En hvað ef kötturinn kemst í þetta?
þriðjudagur, 8. janúar 2008
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|