Orri hefur lengi talað við mig um að ég tali upp úr svefni... sé oft að tala við Jóhönnu eða nefna hana á nafn. Ég hef helst ekki viljað trúa þessu. (Var satt að segja að vona að Orri væri bara eitthvað að stríða mér) En í nótt talaði ég svo mikið og hátt að ég vakti sjálfa mig...
fimmtudagur, 8. nóvember 2007
Gerast áskrifandi að:
Comment Feed (RSS)
|