sunnudagur, 21. desember 2008

Hvernig í ósköpunum....

fer maður að því að fá skurð á bak við eyrað með því að renna sér á sleða niður brekkur???

þriðjudagur, 16. desember 2008

Nu vippede jorden med mig igen!!

vaknaði klukkan 6:20 i morgun við jarðskjálfta!!
fyndið að upplifa það í Danmörku:)
um 4,5 á Richter
tók 5 sek
sneri mér bara á hina hliðina og hélt áfram að sofa...

föstudagur, 12. desember 2008

CUT:D

Tá er jólaklippingin komin í hús:)
Spurning hvort tid tekkid mig tegar ég kem heim eftir adeins eina viku!!
knús á línuna

laugardagur, 6. desember 2008

Þetta gerist bara ekki betra

Við "The birds nest" Ólympíuleikvangurinn í Beijing
Og ég í snúsnú með grunnskólabörnum í Kína

Langar að setja hér tvær myndir þar sem ég hoppa hæð mína af kæti yfir að vera komin í jólafrí og með bílpróf :-)

fimmtudagur, 4. desember 2008

Heilræði dagsins

Ég: Mér gengur ekkert að sofna á kvöldin. Ég ligg bara uppi í rúmi og stari út í loftið...
Gummi: Hefurðu prófað að loka augunum?

þriðjudagur, 2. desember 2008

Tölulegar staðreyndir

Í dag er 2. desember, það er ótrúlegt. Það þýðir að eftir viku verð ég búin í einu prófi og eftir 16 daga verð ég búin með þriðju jólaprófin og jafnframt þau síðustu við Háskóla Íslands. Það sem mest er um vert er þó að eftir 17 daga koma Helga og Jón Emil til landsins. 


Sumt er bara svo ótrúlegt að ómögulegt er að skilja það.